Matseðill

Frábærar pizzur við allra hæfi. Síminn er: 456-4454

TILBOÐ

Hádegistilboð

12” Pizza vikunnar og gos

kr. 1.990

Kvöldtilboð

16” Pizza vikunnar

kr. 2.490

Sækja #1

12” Pizza með 2 áleggstegundum og/eða
16” Pizza með 2 áleggstegundum

1.490 kr // 1.990 kr

Sækja #2

Veldu 2 pizzur af matseðli og ostabrauðstangir. Greitt er fyrir dýrari pizzuna og ostabrauðstangirnar.

Þriðjudagstilboð #1

12″ Pizza með 3 áleggstegundum

kr. 1.000

Þriðjudagstilboð #2

16″ Pizza með 3 áleggstegundum og 2l gos

kr. 2.500

BÚÐU TIL ÞÍNA PIZZU

Margarita

Pizzusósa, ostur og oregano

12″ kr. 1.800
16″ kr. 2.200

Kjöt og fiskur

Skinka, nautahakk, pepperoni, beikonkurl, kjúklingur, túnfiskur, rækjur, humar, hráskinka eða egg.

12″ kr. 400
16″ kr. 500

Grænmeti og ávextir

Klettasalat, ananas, paprika, sveppir, kirsuberjatómar, ólífur, laukur, rauðlaukur, hvítlaukur, jalapeno, sólþurrkaðir tómatar, döðlur, maís, salthnetur eða furuhnetur.

12″ kr. 300
16″ kr. 400

Ostar

Auka ostur, piparostur, parmesan ostur, gráðostur, rjómaostur, camembert, fetaostur eða mexíkóostur.

12″ kr. 350
16″ kr. 450

Krydd

Chili, svartur pipar, grænn pipar og oregano.

ÞESSAR KLASSÍSKU

1. Margarita

Pizzusósa, ostur og oregano.

12″ kr. 1.800
16″ kr. 2.200

2. Quattro Stagioni

Sveppir, skinka, þistilhjörtu og ólífur, (sitthvort áleggið á hverjum fjórðungi)

12″ kr. 3.200
16″ kr. 3.750

3. Diavola

Pepperoni og ferskur chili.

12″ kr. 2.500
16″ kr. 3.100

4. Hawaii

Skinka og ananas.

12″ kr. 2.500
16″ kr. 3.100

5. Parma

Klettasalat, hráskinka og parmesan ostur.

12″ kr. 3.000
16″ kr. 3.500

6. Calzone

Skinka, camembert og sveppir, borin fram með rifsberjahlaupi.

12″ kr. 3.000
16″ kr. 3.500

7. Americana

Nautahakk, beikonkurl, paprika, sveppir og laukur.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

8. Quattro Formaggi

Mozzarella, gráðostur, camembert og piparostur, borin fram með rifsberjahlaupi.

12″ kr. 3.200
16″ kr. 3.750

PIZZURNAR OKKAR

9. Mamma Nína

Nautahakk, pepperoni, laukur, sveppir og paprika.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

10. Svísan

Pepperoni, beikon, piparostur og rjómaostur.

12″ kr. 3.200
16″ kr. 3.750

11. Siggi spes

Pepperoni, gráðostur, rjómaostur og laukur.

12″ kr. 3.200
16″ kr. 3.750

12. Forsetinn

Pepperoni, sveppir, ólífur, hvítlaukur, rjómaostur, ananas og oregano.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

13. Gummi spes

Pepperoni, beikon, sveppir, ananas, ólífur, piparostur og hvítlaukur.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

14. Djúpið

Humar, rækjur, paprika, klettasalat, rauðlaukur, fetaostur og hvítlaukur.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

15. Gunni rauði

Pepperoni, skinka, kjúklingur, sveppir, piparostur, rjómaostur og BBQ sósa.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

16. Grænmetis

Paprika, rauðlaukur, kirsuberjatómatar, sveppir og fersk basilika.

12″ kr. 3.000
16″ kr. 3.500

17. Kjúklingurinn

Kjúklingur, beikon, rjómaostur og salthnetur.

12″ kr. 3.200
16″ kr. 3.750

18. Bóndasonurinn

Nautahakk, pepperoni, beikon, rjómaostur og piparostur.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

19. Fallegi smiðurinn

Pepperoni, kjúklingur, nautahakk, beikon, skinka, laukur, ananas, sveppir, jalapeno, maís og hvítlaukur.

12″ kr. 3.400
16″ kr. 3.950

BRAUÐSTANGIR

Brauðstangir

kr. 990

Osta brauðstangir

kr. 1.350

Osta brauðstangir með hvítlauk

kr. 1.400

Gráðosta brauðstangir

kr. 1.500

Osta brauðstangir með bearnaise sósu

kr. 1.500

Osta brauðstangir með beikon & bearnaise sósu

kr. 1.700

Osta brauðstangir með nautahakki & bearnaise sósu

kr. 1.700

Nutella brauðstangir

kr. 1.700

DRYKKIR

Gosdrykkir

33cl

0.5l

2l

kr. 250 // kr. 350 //

kr. 500

Safi

Eplasafi

Appelsínusafi

kr. 200

Bjór í flösku / dós

kr. 1.000

Bjór á krana

Stór

Lítill

kr. 800 // 900

kr. 600 // 700

Vín

kr. 1.300 // 1.500

Vín Flaska

kr. 5000 // 6500