ATH Vegna föstudags hlaðborða!

Því miður höfum við þurft að taka þá ákvörðun að fella út kvöldhlaðborðin á föstudögum.

Hlaðborðið í hádeginu helst hinsvegar inni og byrjar á slaginu 12:00 næstkomandi föstudag!

Við byðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.