Við viljum kynna til sögunar gamla góða pizza hlaðborðið sem byrjar með stæl n.k. Föstudag á milli 12 og 14, og svo aftur á milli 18 og 20!!

Ásamt pizzum verður boðið upp á Brauðrétt og Salat!

Fullorðnir borða eins mikið og þeir geta fyrir 1.900 kr.- og innifalið er hálfur líter af gosi!

Börn 9 ára og yngri borða eins mikið og þau geta fyrir 1.300 kr.- og innifalið í verði er 330ml af gosi!

Ef aðsóknin er góð stendur hlaðborðið lengur! 😉