Viđ bræđur þökkum kærlega fyrir móttökurnar sem Mamma NÍNA Pizzeria hefur fengiđ. Nú er komiđ ađ þvì ađ uppfæra matseđil og verđur hann tekinn í gagniđ um leiđ og hann kemur úr prentun.
Viđ hættum međ eina pizzu og komum međ tvær nýjar. nr.15 P-3 dettur ùt og ný nr 15. kemur ì stađinn en hún heitir GUNNI RAUĐI og er geggjuð en á henni er : pepperoni, skinka,sveppir, kjúklingur, piparostur, rjómaostur, BBQ sósa.

Nr 19 FALLEGI SMIĐURINN sem er geggjuđ lika en á henni er: Pepperoni , kjúklingur, nautahakk, skinka, laukur, ananas, sveppir, jalapeno, paprika, piparostur, mais, beikonkurl, hvítlaukur.

Endilega prófiđ!